Mér finnst rigningin góð!
Nei sko, það rignir í Reykjavík, aldrei þessu vant. Ef þú ert ekki í RVK þá er vonandi þurrt (nema þú sért gras)